Sport

Liverpool fór létt með West Ham á heimavelli

West Ham sótti Liverpool heim í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Bæði lið höfðu farið vel af stað á tímabilinu og unnu sína leiki í Evrópudeildinni á fimmtudag. Það voru þó heimamenn í Liverpool sem héldu góða genginu áfram í dag.

Enski boltinn

Ísak sá gult í jafntefli

Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fjórða leik í röð fyrir Fortuna í dag en náði ekki að setja mark sitt á leikinn að þessu sinni.

Fótbolti

Red Bull meistari bílasmiða annað árið í röð

Keppnislið Red Bull landaði sínum sjötta titli bílasmiða í Japan í morgun þrátt fyrir að aðeins annar ökumaður liðsins lyki keppni. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes.

Formúla 1

Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa

Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega.

Körfubolti

Allt jafnt fyrir loka­daginn á Sol­heim Cup

Það er æsispenna fyrir lokadaginn á Solheim Cup mótinu í golfi þar sem úrvalslið Evrópu og Bandaríkjanna í kvennaflokki mætast. Evrópa vann þrjá af fjórum síðustu leikjum laugardagsins.

Golf

„Ég hoppaði af gleði“

Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom.

Fótbolti