Lífið samstarf

Taktu þátt í Skóla­leik Vísis

Haustið er skemmtilegur og spennandi tími þegar samfélagið fer í gang eftir gott sumarfrí. Skólar landsins eru að hefja starf sitt þessa dagana og eru því mörg skemmtileg verkefni og áskoranir framundan hjá nemendum landsins.

Lífið samstarf

Bylgju­lestin mætir á Danska daga

Laugardaginn 24. júní mun Bylgjulestin heimsækja Stykkishólm en búast má við óvenju miklu fjöri í bænum um helgina þegar bæjarhátíðin Danskir dagar fer fram auk þess sem Landsmót 50+ er haldið í bænum á sama tíma.

Lífið samstarf

Frá­bær stemning í brakandi blíðu

Bylgjulestin var á Akureyri síðasta laugardag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Veðrið lék við bæjarbúa og aðra gesti svo ekki er skrýtið að stemningin hafi verið einstaklega góð í bænum þennan daginn.

Lífið samstarf