Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Kalla eftir afsögn yfirmanns PGA eftir samrunann við LIV

Eftir að tilkynnt var um samruna PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi hafa margir af fremstu kylfingum heims látið óánægju sína í ljós. Kylfingar sem héldu tryggð við PGA-mótaröðina hittust í gær og margir þeirra kölluðu eftir afsögn Jay Monahan, yfirmanns PGA.

Golf
Fréttamynd

Margt líkt með golfi og kynlífi

Gerði Huld Arinbjarnardóttur, eiganda kynlífstækjaverslunarinnar Blush, er margt til lista lagt. Í nýjasta þætti af Golfaranum á Stöð 2 kemur í ljós að hún er efnilegur kylfingur og sér fjölmörg líkindi með golfi og kynlífi, til dæmis mikilvægi þess að hitta í holuna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

PGA-mótaröðin og LIV-mótaröðin sameinast

Bandaríska PGA-mótaröðin í golfi hefur samþykkt að sameinast sínum helsta keppinauti, sádiarabísku LIV-mótaröðinni. Sameining mótaraðanna þýðir að öll málaferli þeirra á milli verða felld niður.

Golf
Fréttamynd

Koepka í sérflokki og Sims þreif hillu fyrir hann

Brooks Koepka varð um helgina tuttugasti kylfingurinn í sögunni til að ná því að vinna fimm risamót á ferlinum. Þessi 33 ára Bandaríkjamaður er núna í sérflokki á meðal efstu kylfinga heimslistans í dag.

Golf
Fréttamynd

Rok og rigning út vikuna

Sumarið lætur bíða eftir sér og verða næstu dagar úrkomusamir. Víst er að í hugum kylfinga fer þetta vor í bækur sem ömurlegt.

Innlent
Fréttamynd

Hæpið að Tiger Woods nái næsta PGA-móti

Tiger Woods gekkst í gær undir aðgerð vegna ökklameiðsla sem urðu til þess að hann þurfti að draga sig úr keppni á þriðja hring á Masters-mótinu fyrr í þessum mánuði.

Golf
Fréttamynd

Rory skrópaði og varð af 400 milljónum króna

Rory McIlroy á ekki sjö dagana sæla. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters mótinu í golfi um páskahelgina og skróp á RBC mótinu sem hófst á fimmtudag kostar hann stórar upphæðir.

Golf
Fréttamynd

Keppni frestað á Masters vegna úrhellis

Úrhellisrigning varð til þess að fresta varð leik á þriðja keppnisdegi á Masters-mótinu í golfi sem fram fer á Augusta National í Georgiu í Bandaríkjunum þessa dagana.

Golf
Fréttamynd

Golf – heilsunnar vegna

Það er mjög ánægjulegt að sjá hvað almenningur og stjórnmálafólk er orðið meðvitaðra um mikilvægi lýðheilsu og hvað lýðheilsusjónarmið eru farin að ráða miklu um stefnumótun, t.d. hjá sveitarfélögum.

Skoðun