Körfubolti

Tap hjá Haukum

Það var hart barist á Ásvöllum í kvöld
Það var hart barist á Ásvöllum í kvöld Mynd/Valli
Haukastúlkur töpuðu í kvöld fyrsta leik sínum í Evrópukeppni kvenna í körfubolta þegar þær lágu 92-72 á heimavelli fyrir sterku liði Gran Canaria. Helena Sverrisdóttir skoraði 25 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Hauka í kvöld en það dugði skammt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×