Körfubolti

Haukar - Canaria í kvöld

Helena Sverrisdóttir og félagar í Haukum fá erfitt verkefni í kvöld
Helena Sverrisdóttir og félagar í Haukum fá erfitt verkefni í kvöld
Haukastúlkur hefja þáttöku sína í Evrópukeppni kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær taka á móti sterku liði Caja Canarias á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og rétt að skora á alla körfuboltaáhugamenn að fjölmenna á leikinn og styðja við bakið á ungu liði Hauka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×