Sport

Jöfn keppni í New Orleans

Chris DiMarco frá Bandaríkjunum og Arjun Atwal frá Indlandi eru efstir og jafnir á sjö höggum undir pari að loknum fyrsta hring á PGA-stórmóti í New Orleans. Fjórir kylfingar koma næstir á fimm höggum undir pari, þar á meðal Fídjieyingurinn Vijay Singh.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×