Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Óreiðulaus eld­hús með þráð­lausu kerfi KitchenAid

KitchenAid stækkar þráðlaust vöruúrval sitt með nýju KitchenAid Go þráðlausu kerfi sem knúið er af einni hlaðanlegri 12V ferðarafhlöðu, KitchenAid Go þráðlausa línan inniheldur sex nýjar og fjölbreyttar vörur. Nýja þráðlausa vörulínan er nú fáanleg á íslenskum markaði.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Nýi Draumurinn slær í gegn

Nýr og einstaklega bragðgóður Draumur kom í verslanir í upphafi vikunnar en um er að ræða Fylltan lakkrís Draum. Þar með eru í boði þrjár tegundir af Drauma súkkulaði, upprunalegi Lakkrís Draumurinn, Sterkur Draumur og sá nýjasti.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Dá­leiðslu­dagurinn 11. maí

Þrjú félög hafa tekið sig saman um að halda kynningu á Dáleiðsludaginn, þann 11. maí, en dagurinn verður framvegis annan laugardag í maí ár hvert. Félögin sem að þessari kynningu standa eru Dáleiðslu félagið, Félag Klínískra dáleiðenda og Dáleiðsluskóli Íslands.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ný vörulína lagar litabletti í húð

Bright Reveal er splunkuný húðvörulína frá L´Oréal Paris sem er að slá í gegn. Vörurnar innihalda einstakt virkt efni sem Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri L´Oréal Paris á Íslandi segir leikbreyti þegar kemur að lagfæringum á húð og endurnýjun.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Taktu þátt í spennandi vorleik á Vísi

Taktu þátt í spennandi vorleik hér á Vísi og þú gætir unnið glæsilega vinninga sem nýtast í vorverkin og í garðinn í sumar. Samstarfsaðilar okkar hafa sett saman svakalega flottan pakka sem heppinn lesandi fær í sinn hlut en við drögum úr pottinum þann 3. maí.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Virki­lega spennandi lokamót fram­undan

Lokamót Meistaradeildar Líflands fer fram föstudaginn 12. apríl næstkomandi í HorseDay höllinni Ingólfshvoli. Keppt verður í Tölti T1 og Flugskeiði í gegnum höllina ásamt því að í ljós kemur hverjir það verða sem standa uppi sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar 2024.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hanna draumareitinn fyrir sumarið

BM Vallá býður upp á á heildstæðar lausnir fyrir landslags- og garðhönnun. Með fjörtíu ára reynslu og gæðavottun býður fyrirtækið upp á fjölbreytt úrval hellna og steyptra garðeininga, sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður og mæta þörfum neytenda fyrir falleg og notendavæn útisvæði.

Lífið samstarf
Fréttamynd

DONE gæinn, markaðsmaður ársins?

Mikil umfjöllun hefur átt sér stað um hinna svokallaða DONE gæja vegna óhefðbundinnar markaðssetningar á próteindrykknun DONE en drykkurinn hefur slegið í gegn á Íslandi frá því hann kom á markað í lok árs 2023. Róbert Freyr Samaniego er DONE gæinn, stofnandi og eigandi próteindrykksins DONE.

Lífið samstarf