Valur - Álfta­nes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers

Árni Jóhannsson skrifar
Kári Jónsson var frábær gegn Álftanesi í kvöld.
Kári Jónsson var frábær gegn Álftanesi í kvöld. vísir/Diego

Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik.

Valur komst þar með upp að hlið Álftaness í deildinni en liðin eru bæði með átta stig.

Uppgjörið og viðtöl koma hér inn innan skamms.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira