Fréttamynd

Liverpool treystir á vængbrotna Máva

Það verður annaðhvort Manchester City sem ver titil sinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla og vinnur í sjötta skipti eða Liverpool sem rýfur 29 ára bið sína eftir því að vinna enska meistaratitilinn.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.