Forsetakjör

Fréttamynd

Ísland – boðberi friðar

Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum.

Skoðun
Fréttamynd

Móðgun við þá sem skiluðu auðu

Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, segir í leiðara blaðsins í morgun að það sé móðgun við þá 28.000 Íslendinga sem skiluðu auðu í forsetakosningunum að halda því fram að þeir hafi hlýtt einhverju meintu kalli Morgunblaðsins og að þetta sé rýr uppskera blaðsins.

Innlent
Fréttamynd

Forsetaembættið hefur breyst

"Það er ljóst að þegar Ólafur Ragnar fær tvo þriðju hluta af greiddum atkvæðum er hann ekki óumdeildur friðarhöfðingi eins og Vigdís Finnbogadóttir og Kristján Eldjárn voru," segir Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Harður og óvenjulegur tónn

"Það er óhætt að segja að þarna ber nýrra við," segir Þorbjörn Broddason fjölmiðlafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands um beitta gagnrýni Ólafs Ragnars Grímssonar á ritstjórnar- og fréttaskrif Morgunblaðsins dagana fyrir forsetakjör.

Innlent
Fréttamynd

Úrslit í samræmi við kannanir

"Ég tel að kannanir hafi verið í miklu samræmi við úrslitin og í raun sagt þau fyrir," segir Þórólfur Þórlindsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Úrslitin liggja ekki fyrir

Kosningarnar á síðustu helgi fá sjálfsagt sitt pláss á spjöldum sögunnar, en það á eftir að koma því á hreint hvaða tíðindi fólust í þeim. Ólafur Ragnar er hrærður yfir "hinum afgerandi stuðningi" sem felast úrslitunum en andstæðingar hans segja hann ekki lengur vera forseta þjóðarinnar.

Innlent