Fjárlög

Fréttamynd

Verja á 25 milljónum í æskuslóðir Jóns forseta

Forsætisráðuneytið vill verja 25 milljónum í endurbætur og viðhald á Hrafnseyri við Arnarfjörð samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. 30 milljónir eiga að fara í heimreið og heimasvæði Bessastaða. Enn þarf að styrkja öryggi Stjórnarráðsins.

Innlent
Fréttamynd

Orð Sigmundar og Bjarna um virðisaukaskatt rifjuð upp

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði að hækkun virðisaukaskatts á matvæli væri aðför að láglaunafólki fyrir þremur árum. Bjarni Benediktsson sagði fyrir fimm árum að skattkerfið á Íslandi yrði sífellt líkara því sem gerist á Norðurlöndunum. Nái fyrirhugaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu fram að ganga verður skattaumhverfið hér á landi enn líkara því sem gerist í Skandinavíu.

Viðskipti innlent