Verkfall 2016

Fréttamynd

Alþingi kemur saman í dag

Gera má ráð fyrir að þar verði fjallað um tvö frumvörp innanríkisráðherra um aðgerðir vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins.

Innlent
Fréttamynd

Verkfall hófst á miðnætti

Félagsdómur úrskurðaði í gærkvöldi að útflutningsbann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík væri löglegt og hófst það því á miðnætti. Mun því ekkert ál verða flutt út frá Straumsvíkurhöfn á næstunni. Dómurinn kom saman í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins kærðu bannið fyrir hönd álversins.

Innlent
Fréttamynd

Pína á álverið að samningaborðinu

Engin viðbrögð hafa enn komið frá ÍSAL. Starfsmenn eru komnir með upp í kok. Fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara er í undirbúningi. Boðun aðgerða í næstu viku endurspegla snúna stöðu í deilunni, segir framkvæmdastjóri SA.

Innlent
Fréttamynd

Samningi landað við ríkið eftir 27 ára bið

Um miðjan mánuð kemur í ljós hvort samningar sem skrifað var undir í Karphúsinu aðfaranótt þriðjudags verði samþykktir. Verkfalli vélstjóra og skipstjórnarmanna var frestað og verkfalli flugvirkja hjá Samgöngustofu aflýst.

Innlent
Fréttamynd

Líflínan til Íslands rofnar á miðnætti

Allt útlit er fyrir að frá og með miðnætti í kvöld stöðvist vöruflutningar til og frá landinu að mestu, vegna verkfalls vélstjóra og skipstjórnarmanna hjá kaupskipafélögunum.

Innlent