Snjóbrettaíþróttir

Fréttamynd

Renndi sér niður af þaki framhalds­skólans

Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan.

Lífið
Fréttamynd

Draumurinn rættist og hluti af honum eru svakaleg áhættuatriði

„Þetta var bara brjálaður draumur sem rættist allt í einu. Maður eiginlega fattar það ekki enn þá. Maður er að gera það sama en einhvern veginn lifir á því,“ segir Eiríkur Helgason snjóbrettakappi, sem ásamt bróður sínum Halldóri rekur í dag nokkuð umsvifamikið snjóbrettafyrirtæki, Lobster Snowboarding.

Lífið
Fréttamynd

„Nú er kominn tími til að hafa aftur gaman“

Snjóbretta-og tónlistarhátíðin AK Extreme er snúin aftur eftir margra ára fjarveru. Hátíðin fer af stað með miklum látum en í dag verður brunkeppni og grillveisla í Hlíðarfjalli og er öllum boðið.

Lífið
Fréttamynd

Snjóbrettarisinn fagnar komu Ylfu

Snjóbrettakonan Ylfa Rúnarsdóttir er ein þeirra útvöldu sem þekktasta fyrirtækið í snjóbrettaheiminum, Burton, hefur valið inn í sína „fjölskyldu“.

Sport
Fréttamynd

Svekktur en um leið sáttur

Baldur Vilhelmsson er ungur og upprennandi snjóbrettakappi sem á framtíðina fyrir sér í greininni. Baldur gerði það gott á Vetrar­ólympíu­hátíð Evrópuæskunnar í vikunni. Hann býr og æfir í Noregi.

Sport
Fréttamynd

Á skíði fyrir sumarbyrjun

Skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu hafa setið á hakanum frá því í hruninu. Nú er svo komið að fjölskyldur í Reykjavík keyra til Akureyrar til að kenna börnunum sínum á skíði og snjóbretti. Tíðarfarið í vetur hefur vissulega ekki hjálpað, en með minniháttar fyrirhöfn væri hægt að hafa skíðasvæðin opin mun oftar.

Skoðun
Fréttamynd

Aron, Johan og Bjarki unnu AK Extreme

Snjóbretta og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme fór fram á Akureyri um helgina og var hápunktur helgarinnar, Eimskips gámastökkið, í beinni útsendingu á Vísi.

Lífið
  • «
  • 1
  • 2