Sykurlaust

Fréttamynd

Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime

Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits.

Matur
Fréttamynd

Heimagert majónes

Það geta leynst allskyns aukaefni og sykur í keyptu majónesi og leikur einn að gera slíkt heima hjá sér.

Matur
Fréttamynd

Heimagert heilsu-Snickers

Snickers tælir jafnvel þá hörðustu í sykuraðhaldi en með þessari uppskrift getur þú raðað samviskulaust ofan í þig gómsætum bitum.

Matur
Fréttamynd

Bragðbættu vatnið!

Það má setja meira en bara sítrónu útí vatnið til að gera það að svalandi sumardrykk

Matur
Fréttamynd

Sykurlaust avókadó- og kókosnammi

Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Varúð! Aðeins fyrir þá hugrökkustu

Þetta ofurheilsuskot er alveg hreint magnað. Það er stútfullt af bólgueyðandi og hreinsandi efnum sem koma þér á heilsusamlegan hátt í gegnum veturinn og flensutíðina.

Matur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.