Pastaréttir

Fréttamynd

Pastaréttur með hráskinku og klettasalati

Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Hér er hún með góða uppskrift að pastarétti.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Grænmetislasanja

Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna

Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat.

Matur
Fréttamynd

Laufléttir kjúklingaréttir

Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins.

Matur
Fréttamynd

Sjávarréttapasta Höllu Margrétar

Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito!

Matur
Fréttamynd

Vistvænir íslenskir plómutómatar

Plómutómatar eru kjötmeiri en venjulegir tómatar og henta því vel til matargerðar. Þeir eru nú ræktaðir árið um kring í Biskupstungum.

Matur
Fréttamynd

Sikileyjarpasta

Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico!

Matur