Fréttir ársins 2014

Fréttamynd

Spegill, spegill…

Konur eiga enn undir högg að sækja í viðskiptalífinu, segir Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri FKA, í grein sinni á áramótablaði Markaðarins.

Skoðun
Fréttamynd

Setur Yaya Touré met?

Yaya Touré, Vincent Enyeama og Pierre-Emerick Aubameyang eru tilnefndir sem Knattspyrnumaður ársins 2014 í Afríku.

Fótbolti
Fréttamynd

Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014

Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum.

Körfubolti
Fréttamynd

Frábær íslensk tónverk frumflutt

Tónlistarárið 2014 var í það heila gott ár í klassískri tónlist að mati Jónasar Sen. Frábær íslensk ópera frumflutt, góðir gestir sóttu landið heim, haldið var upp á afmæli Sumartónleika í Skálholti og Kammersveitar Reykjavíkur og er þá fátt eitt talið.

Menning