Stangveiði

Fréttamynd

Hausthængarnir farnir að pirrast

Þetta er klárlega einn af uppáhalds árstímum undirritaðs en núna eru stóru hængarnir farnir á stjá og það er svo gaman að sjá myndir á samfélagsmiðlum af tröllvöxnum fiskum sem eru að veiðast.

Veiði
Fréttamynd

Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að rigningin sem var orðin ansi kærkomin hefur komið ánum sem voru orðnar ansi vatnslitar í betra vatn og veiðin lyftist upp samhliða því.

Veiði
Fréttamynd

102 sm lax úr Ytri Rangá

Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum.

Veiði
Fréttamynd

Strokulax Arctic Fish sennilega borist í ár á Vestfjörðum

Grunur er um að strokulax frá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish hafi veiðst í nokkrum laxveiðiám á Vestfjörðum að undanförnu. Tvö göt fundust á kví fyrirtækisins í Patreksfirði fyrir rúmri viku. Matvælastofnun segir að sennilega sé ekki um stórt strok að ræða. 

Innlent
Fréttamynd

Veiddi 34 punda lax við Tannastaði

„Þetta er lang, langstærsti lax, sem ég hef fengið en ég veiddi hann á flugu, sem heitir „Black chost" við Tannastaði undir Ingólfsfjalli í gær. Hann hefur verið 32 til 34 pund en ég sleppti honum strax,” segir Grímur Arnarson, veiðimaður búsettur á Selfossi.

Veiði
Fréttamynd

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna alveg svart á hvítu hvað þurrkasvæðin á landinu eru að koma illa út og árnar á þeim svæðum að komast vatnsmagn sem er á mörkunum við að vera veiðanlegt.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá ágæt veiði í Veiðivötnum

Það er töluvert um almennt spjall og fyrirspurnir milli veiðimanna á vefnum og þar er yfirleitt verið að spyrja með einhverjum stað til að skjótast á í dagstúr svona áður en tímabilið er búið.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá stingur af

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að það er hart í ári í mörgum ánum ýmist vegna vegna vatnsleysis eða laxleysis.

Veiði
Fréttamynd

20.193 fiskar veiðst í Veiðivötnum

Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera mjög góð í sumar og þrátt fyrir að vel sé liðið á veiðitímann eru flestir ennþá að eiga góða veiðidaga við vötnin.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá komin yfir 1.000 laxa

Það er alltaf ákveðin tímamót á hverju sumri þegar fyrsta laxveiðiáin fer yfir 1.000 laxa og þetta sumarið er það Ytri Rangá sem rýfur múrinn.

Veiði
Fréttamynd

Flott veiði á Arnarvatnsheiði

Hálendisveiðin hefur verið afar góð þetta sumarið og veiðimenn sækja sífellt fleiri inná heiðarvötnin oftar en ekki í ljósi mikilla hækkana á laxveiðileyfum.

Veiði
Fréttamynd

101 sm lax úr Ytri Rangá

Stærsti lax úr Ytri Rangá það sem af er sumri veiddist fyrir tveimur dögum í ánni og mældist þessi hörku fiskur 101 sm.

Veiði
Fréttamynd

59 laxar úr Eystri Rangá í gær

Það er vel þekkt með hafbeitarárnar og systurnar Eystri og Ytri Rangá að þær geta verið seinar í gang en það virðist loksins vera að lifna yfir veiði þar á bæ.

Veiði
Fréttamynd

30 laxa dagur í Jöklu

Það er alls ekki rólegt á öllum vígstöðvum í laxveiðinni en þeir sem hafa verið við bakkann á Jöklu síðustu daga eru heldur betur kátir.

Veiði