Brestir

Fréttamynd

Íslenskar unglingsmæður lenda í gati í kerfinu

Engin úrræði eru í boði hér á landi fyrir stúlkur undir lögaldri sem eignast börn, þrátt fyrir að unglingaþunganir séu mun algengari en í samanburðarlöndum. Ung móðir segist upplifa sig réttindalausa og utanveltu í kerfinu.

Innlent
Fréttamynd

Gefur út bók á Englandi um miðilshæfileika Indriða

Nýlega fundust áður óbirtar fundabækur Tilraunafélagsins í Reykjavík sem stofnað var utan um spámiðilinn Indriða Indriðason snemma á síðustu öld. Mikil eftirspurn er eftir frásögnum af meintum hæfileikum Indriða í Bretlandi og þar er að koma út bók um efnið eftir íslenskan fræðimann.

Innlent
Fréttamynd

Tugir heimsóknagesta gómaðir við smygl

Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu.

Innlent
Fréttamynd

Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld

Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011.

Innlent
Fréttamynd

Talandi tæki ógna stöðu íslenskunnar

"Vandamálið er þá að ef fyrirtæki á Íslandi vill nýta sér talgreiningu þá getur fyrirtækið ekki gert það þar sem Google á það,“ segir Hrafn Loftsson, dósent í tölvunarfræði.

Innlent
  • «
  • 1
  • 2