Tíska og hönnun

Fréttamynd

Hver og ein flík verður einstök

Fatahönnuðurinn Marta Heiðarsdóttir og Feldur verkstæði sýndu safn gamalla pelsa á HönnunarMars um síðustu helgi sem allir höfðu fengið nýtt og skemmtilegt hlutverk.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt líf í tuskunum í Trendport

Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei.

Innlent
Fréttamynd

„Ég hef aldrei verið sterkari“

Tískugoðsögnin Katharine Hamnett er á Íslandi. Hún hefur í áratugi barist fyrir umhverfisvænni framleiðsluháttum í tískuiðnaði. "Hún gaggaði eins og hæna,“ segir hún um frægan fund með Margaret Thatcher árið 1984.

Lífið
Fréttamynd

Troðfullt í Epal á HönnunarMars

Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Ragnhildur selur Maí

"Þetta er frábært tækifæri fyrir áhugasamt fólk að grípa." Ragnhildur Guðmundsdóttir setur lífsstílsverslunina Maí á Garðatorgi á sölu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Novator fjárfestir í tísku

Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Karl Lagerfeld látinn

Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.