Stóru málin

Fréttamynd

Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ

Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá.

Innlent
Fréttamynd

Flug er ekki lúxus

Flugsamgöngur eru enginn lúxus, segja íbúar á Fljótsdalshéraði og vilja að sveitarstjórnin þrýsti á um einhvers slags niðurgreiðslu á flugi milli Austurlands og höfuborgarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Þátturinn í heild: Stóru málin

Lóa Pind Aldísardóttir kynnti sér stöðu mála í gistingageiranum og ræddi síðan í sjónvarpssal við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðarráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Græðgi klúðraði makríldeilunni

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld.

Innlent
  • «
  • 1
  • 2