Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar

Fréttamynd

Fá mest núna því þeir fengu minnst síðast

Þeir viðskiptavinir Íbúðalánasjóðs sem fóru í gegnum 110 prósenta leiðina, fá meira leiðrétt með skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar en viðskiptavinir bankanna, þar sem strangari frádráttarviðmið giltu við útfærslu 110 prósenta leiðarinnar hjá sjóðnum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vefsíða opnuð um skuldamál

Búið er að koma upp kynningarefni um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána á vef forsætisráðuneytisins

Innlent
Fréttamynd

Fólk vill fá svör um skuldaniðurfellingu

Almenningur bíður frekari upplýsinga um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar. Álag hefur verið á þjónustuveri Íbúðarlánasjóðs. Fólk segist vilja hvenær og hvernig sækja megi um niðurfellingu. Nánari tímasetning fæst ekki frá forsætisráðuneyti.

Innlent
Fréttamynd

Skattar og dauðinn eina sem er öruggt í veröldinni

Forsætisráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldugra heimila ná til allra sem voru með verðtryggð húsnæðislán á árunum 2007 til 2010, óháð því hvort lánin hafa verið gerð upp eða húseign verið boðin upp.

Innlent
Fréttamynd

Svona gætu lánin lækkað

Höfuðstóll láns sem stendur í 22,5 milljónum króna gæti lækkað um allt að þrjár milljónir króna gangi aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag í gegn. Greiðslurbyrðin lækkar úr 109 þúsund krónum á mánuði í tæpar 95 þúsund krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ríkisvæddar skuldaaðgerðir

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að öll áhættan af skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar lendi á ríkissjóði.

Innlent
Fréttamynd

Óvissa um fjármögnun aðgerðarinnar

Formaður Vinstri grænna segir óvissu ríkja um fjármögnun á aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hún spyr líka hvaða áhrif þetta hafi á gjaldeyrishöftin því verið sé að festa þrotabú bankanna til fjögurra ára.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Óljós fjármögnun

Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir óljóst hvernig ríkisstjórnin hyggst fjármagna skuldaðgerðirnar.

Innlent
Fréttamynd

Skuldatillögur kynntar á morgun

Sérfræðihópur ríkisstjórnarinnar um skuldamál heimilanna hefur lokið störfum og skilað tilllögum til forsætisráðherra. Kostnaður vegna skuldaleiðréttingar er talinn nema um 150 milljörðum króna.

Innlent
  • «
  • 1
  • 2