Landsdómur

Fréttamynd

Ákvað að víkja úr dómstólnum

Róbert Ragnar Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, hefur vikið sæti í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu vegna vanhæfis.

Innlent
Fréttamynd

Íslenskir ráðherrar sitja frekar í gegnum stormviðrið

"Ég held að það sé enginn vafi á því. Þeir reyna að sitja þetta af sér. Vandinn á Íslandi er sá að það er ekki nógu skýrt hver ætti knýja fram afsögn. Erlendis er það skýrara, þar er það flokksformaður eða forsætisráðherra," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði.

Innlent
Fréttamynd

„Við berum öll ábyrgð“

Hugmyndir um samábyrgð þjóðarinnar á efnahagshruninu hafa ekki fallið í frjóan jarðveg. Hið eiginlega uppgjör þjóðarinnar sjálfrar á hruninu hefur í raun ekki farið fram.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sex þýddu Landsdómsskjölin

Alls tóku sex starfsmenn Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytisins þátt í að þýða Landsdóminn yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og úrskurði tengda honum.

Innlent
Fréttamynd

Svörum frestað um mánuð

Innanríkisráðuneytið fékk mánaðarfrest til að svara spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu og senda þangað skjöl í máli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Virðing forseta Alþingis!

Í helgarblaði Fréttablaðsins laugardaginn 25. janúar sl. er viðtal við forseta Alþingis, Einar K. Guðfinnsson. Þar beinir hann spjótum sínum enn og aftur að þeim þingmönnum sem voru annarrar skoðunar en hann sjálfur í Landsdómsmálinu. Það að Sjálfstæðismaðurinn Einar K. Guðfinnsson hafi óbreytta afstöðu til málsins er ekki frétt.

Skoðun
Fréttamynd

"Ég tel að þetta mál frá upphafi hafi verið hneyksli"

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það ánægjulegan áfanga fyrir sig að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru hans vegna Landsdómsmálsins til efnismeðferðar en langstærstum hluta kæra til MDE er vísað frá. Geir er ómyrkur í máli um Landsómsmálið og segir það hneyksli, herleiðangur gegn sér og Sjálfstæðisflokknum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Pólitískar ofsóknir á Alþingi

Það er miður að enn skuli vera efnt til pólitískra ofsókna á Alþingi. Allmargir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um skipan sérstakrar rannsóknarnefndar. Athuga á störf ráðherra og embættismanna sem komu að samningaviðræðum við bresk og hollensk stjórnvöld vegna Icesave.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðræði er málið

Í fjóra áratugi hefur undirbúningur fyrir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi verið eitt af meginmarkmiðum grunnskólans. Hefur það skilað árangri? Samkvæmt nýrri námskrá á lýðræði að vera einn af sex grunnþáttum í öllu menntakerfinu næstu ár. Er einhver von til að það gangi betur?

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig eigum við að breyta?

Með nýju breytingaákvæði við stjórnarskrána, sem samþykkt var á sumarþingi, munu gefast ný tækifæri til stjórnarskrárbreytinga. En hvernig á að nýta þau tækifæri?

Skoðun
Fréttamynd

Leggjum af Landsdóm strax

Þing Evrópuráðsins hefur samþykkt ályktun um aðskilnað refsiábyrgðar og stjórnmálalegrar ábyrgðar stjórnmálamanna. Þá ályktun ber okkur að taka alvarlega, enda Evrópuráðið lykilstofnun í uppbyggingu lýðræðis og mannréttinda í Evrópu undanfarna áratugi.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.