HM 2014 í Brasilíu

Fréttamynd

Kólumbískur lögmaður kærir FIFA

Aurelio Jimenez, kólumbískur lögmaður hefur höfðað mál á hendur alþjóða knattspyrnusambandinu vegna slakrar dómgæslu á Heimsmeistaramótinu og krefst hann 800 milljóna punda í skaðabætur.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark James það besta á HM

Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvæs í 16-liða úrslitum HM í fótbolta hefur verið útnefnt mark mótsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Sá félagana með tárin í augunum

Aron Jóhannsson skráði nafn sitt í sögubækurnar í sumar þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til að spila í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Það gerði hann með bandaríska landsliðinu en í viðtali við Fréttablaðið gerir hann upp þátttöku sína á mótinu.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.