HM 2014 í Brasilíu

Fréttamynd

Sepp Blatter: Ég er hreinn

Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í.

Fótbolti
Fréttamynd

Kona í keppni við Van Persie, Zlatan og Diego Costa

Zlatan Ibrahimovic, Robin van Persie, Diego Costa og James Rodríguez eru fjórir af frægustu knattspyrnumönnum heims og þeir skoruðu allir frábær mörk á síðasta ári. Kapparnir keppa um flottasta mark ársins hjá FIFA en þeir fá samkeppni úr óvæntri átt.

Fótbolti
Fréttamynd

Síle vill halda HM árið 2030

Sergio Jadue, formaður knattspyrnusambands Síle, gaf það út fljótlega eftir endurkjör sitt að Síle myndi sækja um að halda HM í fótbolta árið 2030.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.