Erlend

Donald Trump skrifaði undir lög sem hefta fjárframlög til fóstureyðinga
Fjölmiðlar voru ekki viðstaddir þegar forsetinn skrifaði undir frumvarpið á fimmtudag. Það hefur sætt mikilli gagnrýni síðan það var staðfest frammi fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í mars.