Þorgerður Einarsdóttir

Fréttamynd

Ísland og kynjajafnréttið

Ísland mælist, ásamt hinum Norðurlöndunum, með minnsta kynjabil í heimi í skýrslu World Economic Forum sem út kom nýlega (Hausmann 2010).

Skoðun
Fréttamynd

Kynjamyndir nýfrjálshyggjunnar

Þorgerður Einarsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir skrifa Tími hins óhefta nýfrjálshyggjukapítalisma er liðinn, hinni dýrkeyptu tilraun lauk með hruni sem nálgast þjóðargjaldþrot. Hvað við tekur er algjörlega háð því hvaða skilning við leggjum í það sem gerðist og hvernig okkur tekst að gera það upp. Eitt af því sem nauðsynlegt er að kryfja er hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar um konur og karla og afleiðingar hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Jafnréttismál í þagnargildi?

Það olli mér nokkrum heilabrotum þegar framboð Íslandshreyfingarinnar var kynnt í síðustu viku að eitt helsta mál samtímans, jafnrétti og kvenfrelsi, var ekki nefnt. Meginmarkmið hreyfingarinnar „umhverfi, nýsköpun, velferð og aukið lýðræði“ eru afar þörf og tímabær. En öll þessi mál hafa kynjavídd og með kvennabaráttukonuna Margréti Sverrisdóttur í fararbroddi vaknar spurningin hvort framsetning hafi verið meðvituð eða ómeðvituð.

Fastir pennar