Sigríður Hulda Jónsdóttir

Fréttamynd

Býrð þú yfir þrautseigju?

Það er svo áhugavert, spennandi og ögrandi hvernig við getum breytt okkur sem manneskjum. Ef við viljum efla líkamlegt úthald eða vöðvastyrk getum við gert markvissar æfingar til þess.

Skoðun
Fréttamynd

Að mæta sjálfum sér: Viðhorf

Áhrifamikil en ósýnileg – viðhorf okkar í daglegu lífi - til verkefna - fólks - okkar sjálfra. Hugsanlega hefur ekkert eins mikil áhrif á lífsgæði okkar eins og eigin viðhorf.

Skoðun
Fréttamynd

Velferð í Garðabæ

Foreldrahlutverkið er eitt hið ábyrgðarmesta á lífsleiðinni, við þekkum vel hvernig lífið gjörbreytist við tilkomu barns. Garðabær er fjölskyldubær með sterka þjónustu við ungmenni og aðstæður sem skapa öryggi og tækifæri til vaxtar. Að taka þá ákvörðun að setja foreldrahlutverkið í öndvegi er lykilákvörðun til farsældar barna, foreldra og bæjarfélags.

Skoðun