Rannveig Borg Sigurðardóttir

Fréttamynd

Þrjátíu gráir skuggar...

Umræða um afglæpavæðingu neysluskammta og breytingar á fíkniefnalögum er jákvæð. Eins og oft þá hafa allir nokkuð til síns máls. Enda er málefnið ekki svart og hvítt.

Skoðun
Fréttamynd

Herra Hnetu­smjör prófar ópíóða

Í spjalli hjá Sölva Tryggvasyni deildi Herra Hnetusmjör (Árni Páll Árnason) sögu úr lífi sínu áður en hann varð edrú fyrir nokkrum árum. Þá hafði hann prófað ópíóðan oxycodine.

Skoðun
Fréttamynd

Það geta ekki allir verið Bubbi

Í vikunni hlustaði ég á ágætt spjall Bubba við Sölva Tryggvason. Það var margt mjög skemmtilegt í þessu viðtali og ég hló oft upphátt.

Skoðun
Fréttamynd

Þú getur leyft þér það

Sagði ein vinkona mín við mig um daginn. Umræðan er tabú en þú ert í þeirri stöðu að geta leyft þér að skrifa um þetta málefni. Þess vegna skrifa ég þessa grein.

Skoðun
Fréttamynd

Bubbi, sagan og fyrrverandi

Þetta með Bubba og sígarettuna er einstaklega táknrænt í ljósi sögunnar. Stundum þarf talsverða fjarlægð frá aðstæðum til að sjá þær í réttu ljósi.

Skoðun