Auður Jónsdóttir

Fréttamynd

Heimili eða hákarlskjaftur?

Kæra Ólöf Nordal – og aðrir embættismenn sem hafa örlög tveggja barna í hendi sér. Í kvöld mun lítil fjölskylda elda sér kvöldmat. Foreldrarnir vaska upp og hátta síðan tvær litlar stelpur, þriggja og fjögurra ára, kyssa þær góða nótt og óska þeim góðra drauma svo þær sofni öruggar með bangsann sinn

Skoðun
Fréttamynd

Strangtrúaðir netverjar

Stuttu fyrir Hrunið skrifaði ég pistil í bók og velti fyrir mér hvort það væri tilviljun að skopmyndirnar af Múhameð spámanni hefðu birst í einu stærsta dagblaðinu í Danmörku á sama tíma og Dansk Folkeparti, alræmdur þjóðernisflokkur, var stuðningsflokkur dönsku ríkisstjórnarinnar. Ætlunin var alls ekki sú að mæla með sjálfskipaðri ritskoðun í þágu bókstafstrúarmanna en af viðbrögðum á netinu að dæma mátti ætla að ég hefði afhjúpað mig sem virkur meðlimur í Al-Kaída.

Skoðun