Halldór Laxness

Fréttamynd

Hætti í í­þróttum og gerðist lista­maður eftir lestur á Heims­ljósi

Sunnudaginn 5. júní næstkomandi treður Mugison upp á Gljúfrasteini á fyrstu tónleikum sínum í sumar. Með tónleikunum greiðir tónlistarmaðurinn áratugalanga skuld til Halldórs Laxness. Þegar Mugison var ungur maður hætti hann í íþróttum og ákvað að gerast listamaður eftir lestur á Heimsljósi skáldsins.

Menning
Fréttamynd

Fetar eigin slóð

Rithöfundurinn heimsfrægi Ian McEwan ræðir í viðtali um nýjustu bækur sínar, hætturnar sem heimurinn býr við í dag og dramatíska fjölskyldusögu sína.

Menning
Fréttamynd

Skapandi óreiða Barns náttúrunnar

Í Landsbóksafni Íslands er sýning í tilefni af aldarafmæli Barns náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness. Fræðimenn og listafólk skrifa greinar í veglega sýningarskrá.

Menning
Fréttamynd

Dóri DNA setur upp leikrit afa síns

Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekkt sem Dóri DNA, greinir frá því á Twitter að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu Atómstöðin.

Menning