Birgir Dýrfjörð

Fréttamynd

Gyðinga­hatur, vinstri sinnar og Kristur

Grein í Morgunblaðinu 27. 11. ´23 ber yfirskriftina Gyðingaandúð. Höfundur er fyrrverandi kennari. Í upphafi greinarinnar stendur, - „Hatursbylgjur ganga yfir hinn vestræna heim sem af barnaskap og andvaraleysi hefur liðið og stuðlað að innfluttningi fólks með óaðlganlega menningu, viðhorf, trúarbrögð og siði.

Skoðun
Fréttamynd

For­varnir gegn fá­visku

Í Kastljósi RUV 20. sept. 2023 birtist furðulegt viðtal við Hildi Sverrisdóttur nýbakaðan formann þingflokks Sjálfstæðiflokksins. Umræðuefnið voru tillögur þingflokks sjálfstæðismanna og kvenna um að auka aðgengi almennings að áfengi. Aukning áfengisneyslu er þó 74% s.l. 30 ár.

Skoðun
Fréttamynd

Svan­dís sýndi á spilin

Íhaldið sem á og stjórnar Sjálfstæðisflokknum og Mogganum glímir nú við skyndilegt kvíðakast. Ástæðan eru upplýsingar Svandísar Svafarsdóttur í þætti í útvarpi FM 89,1.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er siðblinda?

Má ég vera fantur ef ég bara brýt ekki lög?Þegar spurt er á vefsíðum „hvað er siðblinda“, þá birtast mörg svör og skýringar. Ein skýring er þó sameiginleg á flestum vefsíðum. Sú skýring er; að siðblind manneskja hefur ekki í sér færni að finna fyrir meðlíðan með öðrum. Siðblind manneskja hefur ekki getu til að finna til með eða setja sig í spor annarra. Hana skortir samhygð og getu að setja sig í annarra spor þó hún viti hvernig þeim líður. Hana skortir eftirsjá, og finnur ekki fyrir sektarkennd, þó hún valdi öðrum sársauka.

Skoðun
Fréttamynd

Hæg er leið til Helvítis, hallar undan fæti

Fyrir margt löngu var mikið rætt á Íslandi um um áfengt öl (bjór). Ég sat þá á Alþingi og talað gegn áfengu öli. Helstu rök mín voru reynsla annarra þjóða. Ég birti hér þau rök. Þau voru staðfest af Áfengisráði.

Skoðun
Fréttamynd

„Oft verður hönd skamma stund höggi fegin“

Verkbann SA (Samtök atvinnulífsins) getur reynst dýrkeypt vindhögg. Dýrmætasta eign hverrar manneskju er sjálfsmynd hennar og sjálfsvirðing. Einstaklingar greina sig hver frá öðrum með sjálfsmynd sinni, að lítilsvirða sjálfsmynd fólks, er niðurlægjandi, árás á persónuleika þess. Árás sem alla særir og enginn gleymir.

Skoðun
Fréttamynd

Að­för að réttindum laun­þega

Þegar sáttasemjari skýrði frá á blaðamannafundi, að hann hefði ákveðið að taka samningsréttinn frá aðilum yfirstandandi kjaradeilu, þá var það rauður þráður í orðræðu hans, hvað Eflingarfólk tapaði miklum peningum ef það samþykkti ekki þá samninga, sem Starfsgreinasambandið, (SGS) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa nú þegar gert.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­særið gegn Eflingu

Vilhjálmur Birgisson,formaður starfsgreinasambandsins SGS, fór mikinn í fjölmiðlum þegar hann lýsti samningum sínum við samtök atvinnulífsins. Hann sagði þá vera svo fádæma árangursríka, að annað eins hefði ekki sést. Flestir glöddust yfir þessum einstaka árangri hans.

Skoðun
Fréttamynd

Getur Krist­rún orðið Makka­beus ís­lenskra jafnaðar­manna?

Nafngiftin Makkabeus var þekkt í menningu Gyðinga löngu fyrir Krists burð. Í þeirra huga var Makkabeus heiðursnafnbót á leiðtoga, sem upphófst af sjálfum sér meðal fólksins. Með trausti fólksin lánaðist fátækum bóndasyni að fylkja Gyðingum í uppreisn gegn áratuga kúgun Sýrlendinga og Grikkja. Gyðingar heiðruðu hann með sæmdarheitinu Makkabeus.

Skoðun
Fréttamynd

„Þú líka Brútus“

Tilefni þessarar greinar er skipulögð árás á mannorð og ævistarf Þórarins Tyrfingssonar. Þess manns, sem tugþúsundir Íslendinga bera þakkarhug til fyrir að bjarga þeim og ástvinum þeirra úr angistardíki alkóhólistans

Skoðun
Fréttamynd

Sólveig Anna, Mogginn og SALEK

Í Morgunblaðinu 21.2. sl. var grein um nýkjörinn formann Eflingar, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, og stöðu hennar í félaginu eftir hatröm átök og yfirburða sigur hennar í kosningum. Greinin var í Staksteinum, sem eru einkadálkur háttsettra í ritstjórn blaðsins, og ætlaðir til að hafa áhrif á viðhorf lesenda til viðkomandi mála. Mér fannst greinin vera rætin og ómerkileg.

Skoðun
Fréttamynd

Stóra skíta­bombu­á­rásin á SÁÁ

Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.)

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til formanns Sam­fylkingarinnar

Sæll félagi Logi Már Einarsson. Ástæða þess að ég sendi þetta bréf fyrir framan alþjóð er sú, að ég heyrði skýringu þína í fjölmiðlum þegar út spurðist, að Ágústi Ólafi alþingismanni Samfylkingarinnar hafði verið sparkað niður framboðslista flokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Umdeild ummæli Magnúsar Orra Schram

Við eigum að stofna nýja hreyfingu sem stefni saman fólki frá miðju til vinstri. Hreyfingu sem rúmar fjölbreyttar raddir og mörg sjónarmið.“ – Þessi ummæli Magnúsar Orra Schram lýsa þeim draumi að sameina alla jafnaðarmenn í einni öflugri hreyfingu. Hann vill hefja samtal við aðrar stjórnmálahreyfingar og fólk utan flokka, um auðlindir í almannaþágu, um nýja stjórnarskrá, umhverfisvernd, eflingu velferðar, jöfn tækifæri o.fl. o.fl.

Skoðun
Fréttamynd

Vegurinn til glötunar

Leiðarvísar við þjóðvegi eru oft kallaðir vegprestar. Þeir vísa veginn. Þegar mikill munur þykir á orðum og gjörðum ýmiss konar predikara er þeim því oft líkt við vegpresta, og þá með þeirri skýringu að þeir vísa veginn en fara hann ekki sjálfir.

Skoðun