Þorsteinn V. Einarsson

Fréttamynd

Hvernig fæ ég manninn minn til að lesa þetta?

Konur kannast vel við þriðju vaktina og eru farnar að hafa hátt um ósanngirnina sem felst í því að bera byrðina af henni einar. Karlar kannast hins vegar síður við þriðju vaktina, hæðast að henni, efast um tilvist hennar eða í besta falli gera lítið úr umfanginu. Það er lýsandi fyrir eðli vandans.

Skoðun
Fréttamynd

Er femínísk hug­mynda­fræði enn­þá of rót­tæk?

Þótt almenn þekking á femínisma hafi aukist mjög á undanförnum árum og ólíklegasta fólk sé tilbúið að segjast vera femínistar, þá virðist hugmyndafræðin enn vera smá ógnvekjandi. Þetta birtist m.a. í því að mörg eru til í að segjast vera femínistar en um leið taka fram að þau séu engir öfgafemínistar samt.

Skoðun
Fréttamynd

Huggulegt um jólin?

Hver stendur þriðju vaktina í aðdraganda jólanna? Á bakvið hverja huggulega jólahátíð er kona* sem hefur séð til þess að öll fái réttu pakkana, krakkarnir séu í betri fötunum, matarborðið sé hátíðlegt, kertin endurnýjuð og að allir litlu hlutirnir séu til staðar sem gera jólin að einhverju öðru en hversdagslegu matarboði, án þess að nokkur hafi endilega haft orð á því.

Skoðun
Fréttamynd

„Ekki vera aumingi“

Skaðleg karlmennska bitnar ekki einungis á konum eða jaðarsettum hópum heldur getur hún bitnað einnig á strákum, körlum og þeim eintaklingum sem tengja við karlmennsku. Þessi stutta teiknaða hreyfimynd er eitt dæmi um hvernig skaðleg karlmennska getur orðið til hjá ungum strákum.

Skoðun
Fréttamynd

Leyfum strákum að sjá og tjá til­finningar

Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan.

Skoðun
Fréttamynd

Jákvæð karlmennska styður jafnrétti og frelsi karla

Ísland stendur framarlega í jafnréttismálum og ungir karlar eru opnir fyrir breytingum á samfélagsgerðinni. Enn ríkir þó kynbundið misrétti og merki eru um að íhaldssamar ráðandi karlmennskuhugmyndir takmarki lífsgæði og tækifæri karla og drengja.

Skoðun