Fréttamynd

AC Milan vill stela Pochettino

Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er eftirsóttur maður og nú berast fréttir af því að eitt stærsta félag Ítalíu vilji ráða hann til starfa.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli hefði lamið Bonucci

Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, fékk skammir alls staðar að úr heiminum vegna ótrúlegra ummæla sem hann lét falla eftir leik Juventus og Cagliari.

Fótbolti
Fréttamynd

Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum

Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsta tap Juventus í deildinni

Genoa kom öllum að óvörum í ítalska boltanum í dag og fór með sigur af hólmi gegn toppliði Juvenus en þetta var fyrsta tap Juventus í deildinni.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.