Fréttamynd

Haukur og félagar lögðu toppliðið

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre gerðu sér góða ferð til Lyon og unnu toppliðið Lyon-Villeurbanne með tuttugu og tveimur stigum í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Dagur í úrslitakeppnina

Dagur Kár Jónsson og félagar í austurríska liðinu Flyers Wels tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni þar í landi með útisigri á Vienna Timberwolves í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Allt undir hjá Martin í kvöld 

Martin Hermannsson verður í eldlínunni með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið fær spænska liðið Valencia í heimsókn í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Evrópubikarinn í körfubolta karla.

Körfubolti
Fréttamynd

Rík ábyrgð á herðum Martins

Martin Hermannsson verður í stóru hlutverki hjá Alba Berlin sem mætir Valencia í úrslitum Evrópubikarsins í körfubolta. Einvígið hefst í dag en hafa þarf betur í tveimur leikjum til þess að hampa titlinum.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.