Besta deild karla Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Valur 0-1 Matthías Guðmundsson tryggði Valsmönnum þrjú stig á Selfossi þegar hann skoraði eina markið í leik liðanna í 13. umferð Pepsi-deild karla. Valsmenn komust upp í sjöunda sætið með þessu sigri en Selfyssingar eru áfram í næstneðsta sæti. Íslenski boltinn 28.7.2012 17:58 Selfyssingar fá Egil Jónsson á láni frá KR Selfyssingar ætla greinilega að reyna styrkja lið sitt á meðan félagsskiptaglugginn er opinn en þeir hafa fengið tvo unga Íslendinga að láni til félagsins. Íslenski boltinn 29.7.2012 12:58 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 3-3 Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fylkismönnum stig á móti Stjörnunni í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld þegar hann jafnaði metin í 3-3 átta mínútum fyrir leikslok. Stjörnumenn hefðu náð toppliði KR að stigum með sigri en eins og áður í sumar þá gengur þeim illa að komast í tæri við toppsætið. Fylkismenn sýndu mikinn karakter með því að jafna metin þrisvar sinnum. Íslenski boltinn 28.7.2012 17:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 1-0 Breiðablik vann frábæran sigur á ÍBV, 1-0, á Kópavogsvelli í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nichlas Rohde, nýr leikmaður Breiðabliks, gerði eina mark leiksins en með sigrinum stöðvuðu Blikar sigur göngu ÍBV í deildinni. Íslenski boltinn 28.7.2012 17:54 Atli Guðnason og Heimir Guðjónsson valdir bestir Knattspyrnusamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir fyrri hluta Pepsi-deildar karla, þ.e. umferðir 1 - 11 og fór athöfnin fram í húsakynnum Ölgerðarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2012 15:18 Danskur framherji æfir með Grindavík | Mikil óvissa með Ameobi Jimmy Mayasi, 25 ára framherji frá Danmörku, æfir í dag með Pepsi-deildarliði Grindavíkur. Þetta staðfesti Eiríkur Leifsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2012 16:33 Tómas Joð flýgur heim í síðustu leiki Fylkis Tómas Joð Þorsteinsson, leikmaður Fylkis, spilar með Fylki út leiktíðina þrátt fyrir að hann haldi í nám til Noregs þann 13. ágúst. Þetta kemur fram á Fylkismenn.is. Íslenski boltinn 26.7.2012 15:54 Rohde á láni hjá Breiðabliki út tímabilið Danski framherjinn Nichlas Rohde spilar með karlaliði Breiðabliks út leiktímabilið. Þetta staðfesti Einar Kristján Jónsson formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2012 14:02 Jónas Guðni til KR | Skrifaði undir þriggja ára samning Jónas Guðni Sævarsson er genginn til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 26.7.2012 12:31 Pepsi-mörkin: Þátturinn um 12. umferðina aðgengilegur á Vísi Fjallað var um 12. umferðina í Pepsi-deild karla í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport. Þátturinn er nú aðgengilegur í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. Hörur Magnússon, Tómas Ingi Tómason og Hjörvar Hafliðason fóru yfir gang mála. Íslenski boltinn 25.7.2012 10:37 Hörður: Pottur brotinn hjá KSÍ Hörður Magnússon var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum í X-inu í morgun. Þar var meðal annars komið inn á harkaleg ummæli sem Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, lét falla á Facebook í gær. Íslenski boltinn 24.7.2012 14:19 Jesper Jensen á leið til ÍA Jesper Jensen er að öllu óbreyttu á leið til ÍA en hann kemur til landsins á morgun og mun gangast undir læknisskoðun á fimmtudaginn. Íslenski boltinn 24.7.2012 14:06 Garðar: Ummælin skrifuð í blindri reiði Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, sér eftir þeim orðum sem setti inn á Facebook-síðu sína í gærkvöldi en þá gagnrýndi hann Hörð Magnússon, stjórnanda Pepsi-markanna, harkalega. Íslenski boltinn 24.7.2012 11:49 Gísli: Orðfærið ekki við hæfi Gísli Gíslason, stjórnarmaður í KSÍ, vildi lítið tjá sig um skrif Garðars Gunnlaugssonar á Facebook í gær. Íslenski boltinn 24.7.2012 11:26 Þórir: Ummæli Garðars dónaleg | Óvíst hvort ummælin fari fyrir aganefnd "Ósmekklegt og dónaskapur.“ Þannig lýsti Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, skrifum Garðars Gunnlaugssonar, leikmanns ÍA, á Facebook í gær. Íslenski boltinn 24.7.2012 11:12 Barcelona fær stóran hluta af sölunni á Zlatan Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic, var nýverið seldur til PSG í Frakklandi frá ítalska liðinu AC Milan. Fjárhagsstaða AC Milan er ekki sem best og Silvio Berlusconi eigandi liðsins varð að grípa til þess ráðs að selja besta og jafnframt dýrasta leikmann liðsins. Stór hluti af kaupverðinu fer hinsvegar í það að greiða spænska félaginu Barcelona gamlar skuldir sem "hvíldu“ á leikmanninum. Fótbolti 24.7.2012 09:52 Pepsi-mörkin | Markaregnið úr tólftu umferð Tólfta umferðin í Pepsi-deild karla var gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld. Þar voru öll mörkin úr umferðinn sýnd og það er hljómsveitin Cure sem sá um tónlista - Just like heaven. Íslenski boltinn 24.7.2012 09:29 Dramatískt á Akranesi | Myndir ÍA og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla þar sem bæði mörkin komu á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 23.7.2012 23:52 Framarar unnu Reykjavíkurslaginn | Myndir Bretarnir Sam Tillen og Steve Lennon voru báðir á skotskónum þegar að Fram hafði betur gegn Val í Reykjavíkurslag í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2012 23:46 Tímabilið búið hjá Þóri | Á leið í aðgerð Þórir Hannesson mun ekki spila með Fylkismönnum í sumar en hann þarf að fara í aðgerð vegna þeirra meiðsla sem hafa haldið honum á hliðarlínunni allt tímabilið. Íslenski boltinn 23.7.2012 23:05 Logi: Súrt og niðurlægjandi Logi Ólafsson var vitanlega ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld en Selfoss tapaði fyrir ÍBV, 1-0, þrátt fyrir að Eyjamenn misstu mann af velli með rautt spjald strax á fyrstu mínútu. Íslenski boltinn 23.7.2012 22:49 Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 23.7.2012 22:00 Þór/KA með átta stiga forystu á toppnum Þór/KA vann í kvöld 2-1 sigur á botnliði KR í Pepsi-deild kvenna og jók þar með forystu sína á toppi deildarinnar í átta stig. Íslenski boltinn 23.7.2012 20:31 Ragna heppin með riðil í Lundúnum Í dag var dregið í riðla fyrir keppni í badminton á Ólympíuleikunum í Lundúnum og lenti Ragna Ingólfsdóttir í ágætum riðli. Sport 23.7.2012 19:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 23.7.2012 17:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-2 Fylkir vann góðan sigur á Keflavík í miklum rok leik í Keflavík í kvöld 2-0 þar sem mörkin komu síðasta stundarfjórðunginn. Staðan í hálfleik var 0-0 en bæði lið fengu fín færi áður en fyrsta markið leit dagsins ljós. Íslenski boltinn 23.7.2012 17:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fram 0-2 Framarar unnu góðan útisigur á Valsmönnum í kvöld með tveimur mörkum með skömmu millibili í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 23.7.2012 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-1 ÍA og Breiðablik gerðu jafntefli eftir dramatískar lokamínútur á Akranesvelli í kvöld. Bæði mörkin komu á síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 23.7.2012 17:27 Ákvörðunin um að hætta í haust stendur óhögguð "Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 15:15 Rætt verður Guðjón Þórðarson á Boltanum á X-inu Það verður komið víða við í íþróttaþættinum Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Þar mun Hjörtur Hjartarson ræða m.a. við Guðjón Þórðarson þjálfara Grindavíkur. Bjarki Bergmann Gunnlaugsson leikmaður FH verður einnig í viðtali. Þátturinn hefst kl. 11. og er hægt að hlusta á hann með því að smella hér. Íslenski boltinn 23.7.2012 10:22 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Valur 0-1 Matthías Guðmundsson tryggði Valsmönnum þrjú stig á Selfossi þegar hann skoraði eina markið í leik liðanna í 13. umferð Pepsi-deild karla. Valsmenn komust upp í sjöunda sætið með þessu sigri en Selfyssingar eru áfram í næstneðsta sæti. Íslenski boltinn 28.7.2012 17:58
Selfyssingar fá Egil Jónsson á láni frá KR Selfyssingar ætla greinilega að reyna styrkja lið sitt á meðan félagsskiptaglugginn er opinn en þeir hafa fengið tvo unga Íslendinga að láni til félagsins. Íslenski boltinn 29.7.2012 12:58
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 3-3 Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fylkismönnum stig á móti Stjörnunni í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld þegar hann jafnaði metin í 3-3 átta mínútum fyrir leikslok. Stjörnumenn hefðu náð toppliði KR að stigum með sigri en eins og áður í sumar þá gengur þeim illa að komast í tæri við toppsætið. Fylkismenn sýndu mikinn karakter með því að jafna metin þrisvar sinnum. Íslenski boltinn 28.7.2012 17:56
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 1-0 Breiðablik vann frábæran sigur á ÍBV, 1-0, á Kópavogsvelli í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nichlas Rohde, nýr leikmaður Breiðabliks, gerði eina mark leiksins en með sigrinum stöðvuðu Blikar sigur göngu ÍBV í deildinni. Íslenski boltinn 28.7.2012 17:54
Atli Guðnason og Heimir Guðjónsson valdir bestir Knattspyrnusamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir fyrri hluta Pepsi-deildar karla, þ.e. umferðir 1 - 11 og fór athöfnin fram í húsakynnum Ölgerðarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2012 15:18
Danskur framherji æfir með Grindavík | Mikil óvissa með Ameobi Jimmy Mayasi, 25 ára framherji frá Danmörku, æfir í dag með Pepsi-deildarliði Grindavíkur. Þetta staðfesti Eiríkur Leifsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2012 16:33
Tómas Joð flýgur heim í síðustu leiki Fylkis Tómas Joð Þorsteinsson, leikmaður Fylkis, spilar með Fylki út leiktíðina þrátt fyrir að hann haldi í nám til Noregs þann 13. ágúst. Þetta kemur fram á Fylkismenn.is. Íslenski boltinn 26.7.2012 15:54
Rohde á láni hjá Breiðabliki út tímabilið Danski framherjinn Nichlas Rohde spilar með karlaliði Breiðabliks út leiktímabilið. Þetta staðfesti Einar Kristján Jónsson formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2012 14:02
Jónas Guðni til KR | Skrifaði undir þriggja ára samning Jónas Guðni Sævarsson er genginn til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 26.7.2012 12:31
Pepsi-mörkin: Þátturinn um 12. umferðina aðgengilegur á Vísi Fjallað var um 12. umferðina í Pepsi-deild karla í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport. Þátturinn er nú aðgengilegur í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. Hörur Magnússon, Tómas Ingi Tómason og Hjörvar Hafliðason fóru yfir gang mála. Íslenski boltinn 25.7.2012 10:37
Hörður: Pottur brotinn hjá KSÍ Hörður Magnússon var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum í X-inu í morgun. Þar var meðal annars komið inn á harkaleg ummæli sem Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, lét falla á Facebook í gær. Íslenski boltinn 24.7.2012 14:19
Jesper Jensen á leið til ÍA Jesper Jensen er að öllu óbreyttu á leið til ÍA en hann kemur til landsins á morgun og mun gangast undir læknisskoðun á fimmtudaginn. Íslenski boltinn 24.7.2012 14:06
Garðar: Ummælin skrifuð í blindri reiði Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, sér eftir þeim orðum sem setti inn á Facebook-síðu sína í gærkvöldi en þá gagnrýndi hann Hörð Magnússon, stjórnanda Pepsi-markanna, harkalega. Íslenski boltinn 24.7.2012 11:49
Gísli: Orðfærið ekki við hæfi Gísli Gíslason, stjórnarmaður í KSÍ, vildi lítið tjá sig um skrif Garðars Gunnlaugssonar á Facebook í gær. Íslenski boltinn 24.7.2012 11:26
Þórir: Ummæli Garðars dónaleg | Óvíst hvort ummælin fari fyrir aganefnd "Ósmekklegt og dónaskapur.“ Þannig lýsti Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, skrifum Garðars Gunnlaugssonar, leikmanns ÍA, á Facebook í gær. Íslenski boltinn 24.7.2012 11:12
Barcelona fær stóran hluta af sölunni á Zlatan Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic, var nýverið seldur til PSG í Frakklandi frá ítalska liðinu AC Milan. Fjárhagsstaða AC Milan er ekki sem best og Silvio Berlusconi eigandi liðsins varð að grípa til þess ráðs að selja besta og jafnframt dýrasta leikmann liðsins. Stór hluti af kaupverðinu fer hinsvegar í það að greiða spænska félaginu Barcelona gamlar skuldir sem "hvíldu“ á leikmanninum. Fótbolti 24.7.2012 09:52
Pepsi-mörkin | Markaregnið úr tólftu umferð Tólfta umferðin í Pepsi-deild karla var gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld. Þar voru öll mörkin úr umferðinn sýnd og það er hljómsveitin Cure sem sá um tónlista - Just like heaven. Íslenski boltinn 24.7.2012 09:29
Dramatískt á Akranesi | Myndir ÍA og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla þar sem bæði mörkin komu á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 23.7.2012 23:52
Framarar unnu Reykjavíkurslaginn | Myndir Bretarnir Sam Tillen og Steve Lennon voru báðir á skotskónum þegar að Fram hafði betur gegn Val í Reykjavíkurslag í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2012 23:46
Tímabilið búið hjá Þóri | Á leið í aðgerð Þórir Hannesson mun ekki spila með Fylkismönnum í sumar en hann þarf að fara í aðgerð vegna þeirra meiðsla sem hafa haldið honum á hliðarlínunni allt tímabilið. Íslenski boltinn 23.7.2012 23:05
Logi: Súrt og niðurlægjandi Logi Ólafsson var vitanlega ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld en Selfoss tapaði fyrir ÍBV, 1-0, þrátt fyrir að Eyjamenn misstu mann af velli með rautt spjald strax á fyrstu mínútu. Íslenski boltinn 23.7.2012 22:49
Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 23.7.2012 22:00
Þór/KA með átta stiga forystu á toppnum Þór/KA vann í kvöld 2-1 sigur á botnliði KR í Pepsi-deild kvenna og jók þar með forystu sína á toppi deildarinnar í átta stig. Íslenski boltinn 23.7.2012 20:31
Ragna heppin með riðil í Lundúnum Í dag var dregið í riðla fyrir keppni í badminton á Ólympíuleikunum í Lundúnum og lenti Ragna Ingólfsdóttir í ágætum riðli. Sport 23.7.2012 19:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 23.7.2012 17:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-2 Fylkir vann góðan sigur á Keflavík í miklum rok leik í Keflavík í kvöld 2-0 þar sem mörkin komu síðasta stundarfjórðunginn. Staðan í hálfleik var 0-0 en bæði lið fengu fín færi áður en fyrsta markið leit dagsins ljós. Íslenski boltinn 23.7.2012 17:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fram 0-2 Framarar unnu góðan útisigur á Valsmönnum í kvöld með tveimur mörkum með skömmu millibili í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 23.7.2012 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-1 ÍA og Breiðablik gerðu jafntefli eftir dramatískar lokamínútur á Akranesvelli í kvöld. Bæði mörkin komu á síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 23.7.2012 17:27
Ákvörðunin um að hætta í haust stendur óhögguð "Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 15:15
Rætt verður Guðjón Þórðarson á Boltanum á X-inu Það verður komið víða við í íþróttaþættinum Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Þar mun Hjörtur Hjartarson ræða m.a. við Guðjón Þórðarson þjálfara Grindavíkur. Bjarki Bergmann Gunnlaugsson leikmaður FH verður einnig í viðtali. Þátturinn hefst kl. 11. og er hægt að hlusta á hann með því að smella hér. Íslenski boltinn 23.7.2012 10:22