Tindastóll

Fréttamynd

„Særð dýr eru hættu­legustu dýrin“

Svavar Atli Birgisson var stoltur af sínu liði eftir frammistöðu kvöldsins gegn Grindavík þó lið Tindastóls hafi fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Hann viðurkenndi að tímabilið væri búið að vera erfitt.

Körfubolti
Fréttamynd

Vonar að trúin sé enn til staðar á Sauð­ár­króki

Ís­lands­meistarar Tinda­stóls þurfa að verja vígi sitt er liðið tekur á móti Grinda­vík í Síkinu í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úr­slitum Subway deildar karla í körfu­bolta. Stólarnir mæta til leiks eftir dapra frammi­stöðu í fyrsta leik. Á heima­velli sem hefur ekki reynst eins gjöfull og undan­farin tíma­bil.

Körfubolti
Fréttamynd

Utan vallar: Síkið orðið þurrt og greið­fært

Síkið hefur verið mörgum liðum erfitt yfirferðar undanfarin ár en í dag eru það aftur á móti heimamenn sem eru í vandræðum á sínum eigin heimavelli að skila kröfuhörðu stuðningsfólki sínu eitthvað í líkingu við það sem þeir hafa boðið upp á síðustu ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Svona lítur úr­slita­keppni Subway deildar karla út

Loka­um­ferð deildar­keppni Subway deildar karla í körfu­bolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úr­slita­keppni deildarinnar. Það eru Vals­menn sem standa uppi sem deildar­meistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmti­legasti hluti tíma­bilsins er fram­undan.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ekki týpan til að gefast upp“

Þau eru stutt og hnitmiðuð skilaboðin frá Tindastólsmanninum Callum Lawson á samfélagsmiðlum nú þegar úrslitastundin nálgast í deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann er ansi dýr vatns­beri“

Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla hafa verið í vandræðum og eru sem stendur í 7. sæti deildarinnar. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir framlag Bandaríkjamannsins Jacob Calloway í síðustu leikjum.

Körfubolti