Valur

Fréttamynd

Finnur Arnar fyrir pressunni? „Þjálfari fé­lags sem svífst einskis til að ná árangri“

Valur tapaði fyrir Stjörnunni í fyrsta leik 3.um­ferðar Bestu deildar karla síðast­liðið föstu­dags­kvöld og sitja Vals­menn því að­eins með fjögur stig af níu mögu­legum eftir fyrstu þrjá leiki sína á yfir­standandi tíma­bili. Arnar Grétars­son, þjálfari liðsins, virtist illa fyrir kallaður í við­tölum eftir leik og var staða hans til um­ræðu í upp­gjörs­þættinum Stúkan á Stöð 2 Sport í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fær þriggja leikja bann fyrir pungs­park á Hlíðar­enda

Aga- og úr­skurða­nefnd Körfu­knatt­leiks­sam­bands Ís­lands hefur dæmt David Guar­dia Ramos, leik­mann Hattar í Subway deild karla, í þriggja leikja bann vegna hátt­semi sinnar í þriðja leik Vals og Hattar í úr­slita­keppni deildarinnar á dögunum. Frá þessu er greint á vef KKÍ núna í morguns­árið.

Körfubolti
Fréttamynd

„Mun stærri sigur en ég bjóst við“

Valur gerði sér lítið fyrir og sigraði rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare með átta mörkum í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópubikar EHF í kvöld. Það var einstaklega góð stemning og umgjörð kringum leikinn í kvöld og var Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, stoltur af leikmönnum sem og stuðningsfólki.

Handbolti