Hulda Jónsdóttir Tölgyes

Fréttamynd

Hvernig fæ ég manninn minn til að lesa þetta?

Konur kannast vel við þriðju vaktina og eru farnar að hafa hátt um ósanngirnina sem felst í því að bera byrðina af henni einar. Karlar kannast hins vegar síður við þriðju vaktina, hæðast að henni, efast um tilvist hennar eða í besta falli gera lítið úr umfanginu. Það er lýsandi fyrir eðli vandans.

Skoðun
Fréttamynd

Huggulegt um jólin?

Hver stendur þriðju vaktina í aðdraganda jólanna? Á bakvið hverja huggulega jólahátíð er kona* sem hefur séð til þess að öll fái réttu pakkana, krakkarnir séu í betri fötunum, matarborðið sé hátíðlegt, kertin endurnýjuð og að allir litlu hlutirnir séu til staðar sem gera jólin að einhverju öðru en hversdagslegu matarboði, án þess að nokkur hafi endilega haft orð á því.

Skoðun
Fréttamynd

Nám á tímum Co­vid-19: 10 ráð

Síðastliðna mánuði hefur þjóðin gengið í gegnum rússíbanareið hvað varðar breytt líferni og reglur um hegðun. Covid-19 hefur haft áhrif á okkur öll, mörg okkar hafa þurft að vinna að heiman og kennsla hefur víða farið fram með rafrænum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Geðheilsa og Covid-19

Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Kvíði eða kvíða­röskun?

Það heyrist oft í samtölum fólks á milli að þessi eða hinn sé með kvíða. Þá fylgir sögunni gjarnan að viðkomandi eigi í erfiðleikum með að takast á við eitthvað ákveðið eins og nám, vinnu, að sinna fjölskyldu eða annað sökum kvíða.

Skoðun
Fréttamynd

Ert þú í á­hyggju­fé­laginu?

Ég þekkti eitt sinn eldri konu sem sagði að hún og systur hennar væru saman í áhyggjufélagi. Þær hefðu allar sama einkennið, sem var að hafa áhyggjur af öllu á milli himins og jarðar.

Skoðun