Sjávarréttir

Fréttamynd

Sushi að hætti Evu Laufeyjar

Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir.

Matur
Fréttamynd

Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum

Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna.

Matur
Fréttamynd

Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar

Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni.

Matur
Fréttamynd

Bragðmikill fiskréttur með ólífusalsa

Fiskur er hinn fullkomna fæða, hann er bæði svakalega hollur og góður. Það á ekki að elda fisk í langan tíma og í síðasta þætti af Matargleði Evu lagði ég áherslu á íslenskt hráefni og eldaði meðal annars fiskrétt þar sem fiskurinn fær að njóta sín. Tilvalið að bera þennan rétt fram í matarboðum helgarinnar.

Matur
Fréttamynd

Matarmikil fiskiskúpa

Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu.

Matur
Fréttamynd

Uppskrift - svona steikir þú fisk

Kári Þorsteinsson yfirkokkur á Kol Restaurant við Skólavörðustíg gefur lesendum Lífsins ljúffenga fiskuppskrift sem auðvelt er að matbúa heima.

Matur
Fréttamynd

Vala Matt: Skötuselur með beikoni

"Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum,“ segir Vala Matt en sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær.

Matur
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.