Lokun Kelduskóla, Korpu

Fréttamynd

Skóla­hald í norðan­verðum Grafar­vogi

Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja íbúa. Breytingar sem miða að því að spara í borgarkerfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Til­rauna­starf­semi

Nú hefur verið samþykkt í Borgarstjórn tillaga meirihlutans um breytt fyrirkomulag skólahalds í Grafarvogi.

Skoðun
Fréttamynd

Foreldrar ekki af baki dottnir

Foreldrar barna við Kelduskóla Korpu eru ekki af baki dottnir þó að borgarstjórn hafi samþykkt tillögu um að leggja niður skólahald þar næsta haust.

Innlent
Fréttamynd

Samþykkt að loka Kelduskóla Korpu

Frá og með haustinu 2020 verður Kelduskóla Korpu lokað og þrír grunnskólar starfræktir í norðanverðum Grafarvogi. Borgarskóli og Engjaskóli fyrir börn í 1.-7. bekk og Víkurskóli fyrir nemendur í 8.-10. bekk.

Innlent
Fréttamynd

Málefni Korpu og rangfærslur skólayfirvalda

Ég undirritaður Sófus Máni Bender formaður nemandafélags Kelduskóla-Vík skólaárið 2018–2019 lýsi yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í skólamálum Staðahverfis.

Skoðun
Fréttamynd

Gott og fag­legt starf í Keldu­skóla Korpu

Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi.

Skoðun
Fréttamynd

Íbúasamráð – hvað er það?

Þegar ég sat fyrst í samráðshópi um sameiningar skóla í norðanverðum Grafarvogi 2011/2012 var ég full áhuga og fannst spennandi að skólayfirvöld vildu fá aðkomu foreldra að skipulagi skólanna. Vonbrigði mín voru mikil þá, þegar fyrirframákveðin sameiningarhugmynd var keyrð í gegn, þvert á tillögur foreldra.

Skoðun
Fréttamynd

Skólahald í Korpu mun leggjast af

Skólahald í Korpu mun leggjast af, að minnsta kosti tímabundið, samkvæmt tillögu meirihluta skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi.

Innlent
Fréttamynd

Hjallastefnan hefur áhuga á skóla í Korpu

Foreldrar barna í Kelduskóla leggjast alfarið gegn hugmyndum um lokun skólans. Hjallastefnan er tilbúin að ganga til viðræðna um að taka við skólanum í Staðarhverfi. Fulltrúi meirihlutans segir hlustað á allar góðar tillögur.

Innlent
Fréttamynd

Skólinn okkar – Skýrsla Innri endurskoðunar

Nú er formaður Skóla- og frístundaráðs (SFR), Skúli Helgason, komin í ham og er að reyna flýta því sem mest hann má að loka hluta af Kelduskóla. Enda má engan tíma missa því borgarstjórinn tilkynnti í vikunni að hönnunarsamkeppni er framundan um skóla í hverfi formannsins.

Skoðun
Fréttamynd

Einn kann á Excel-skjalið

Ný skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um rekstur grunnskóla verður lögð fram á fundi borgarráðs í dag. Í skýrslunni er rætt um ýmsa galla, þar á meðal Excel-skjal sem notað er til fjárúthlutunar sem aðeins einn starfsmað

Innlent
  • «
  • 1
  • 2