Friðrik Agni Árnason

Fréttamynd

Brjálað að gera í des?

Jólavísan um Jólastressið verður ekki of oft kveðin. „Já hittumst áður en allt verður svo brjálað í des!“ Hve oft hef ég heyrt eitthvað í þessum dúr undanfarið, nú eða sagt sjálfur. Ég velti því fyrir mér hvað þetta þýðir. Þetta er því skrifað til míns sjálfs og til ykkar sem tengja.

Skoðun
Fréttamynd

Ég elska appelsínur en hata ekki banana

Stundum eru orð ekki nóg. Hafið þið ekki heyrt þetta sagt? Oft notað þegar á að lýsa einhverjum tilfinningum og orðin ein virðast ekki vera nóg til þess. Hvað er átt við?

Skoðun
Fréttamynd

Að sækjast eftir greiningu eða ekki?

,,Ég er með ADHD” heyrði ég marga segja í síðustu viku. Ég veit ekki hvort það var eitthvað alþjóðlegt átak til að vekja athygli á athyglisbresti. Hugsanlega var þetta bara tilviljun. Ég hef svo sem heyrt þessa setningu oft. En einnig hef ég oft fengið spurninguna: Ert þú með ADHD?

Skoðun
Fréttamynd

Og svo deyjum við…

Hvenær staldraðir þú síðast við og spurðir þig hvað í fjandanum þú sért að gera? Hver er tilgangurinn?

Skoðun
Fréttamynd

Ertu mandla?

Ég var að pæla eftir að hafa lesið í einni bók. Hefur þú átt hugmynd að einhverju verkefni eða framtaki sem þú veist innst inni að þjónar miklum tilgangi og gæti snert við fólki, hugmynd að einhverju sem gæti haft áhrif, hugmynd sem fyllir hjartað þitt tilgangi?

Skoðun
Fréttamynd

Hætt'essu bara

Það er sagt að maður skuli bera virðingu fyrir þeim sem eldri eru. Ég man sem unglingur að hafa dregið það oft í efa.

Skoðun
Fréttamynd

Á stundum að þegja?

Mér finnst áhugavert þegar fólk hendir neikvæðu skoðunum sínum um útlit mitt beint í andlitið á mér. Sérstaklega þegar það tengist útliti sem er valfrjálst. En ég hef einmitt verið að lenda í því undanfarið.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað viltu skilja eftir?

Ég hef aldrei verið neitt rosalega mikill "gjafastrákur”. Frá því að ég man eftir mér, jólunum og afmælinu mínu, sem allt er á sama degi, þá man ég ekki eftir að hafa verið óstjórnlega spenntur fyrir gjöfum. Ekki þannig séð.

Skoðun
Fréttamynd

Essin þrjú: Shakira, Sam­herji og spilling

Í miðri Samherja umfjöllun, enn eitt stórmálið sem virðist byggja á siðblindu og spillingu fólks á þessu annars ágæta móðurlandi var ég staddur á bíótónleikum með kólumbíska söng/dans/velferðarsinnanum Shakiru.

Skoðun
Fréttamynd

Ég sakna mín

Það er einhver hluti af okkur þegar við vorum unglingar og ungmenni sem við týnum einhversstaðar á lífsleiðinni. Við gætum hugsað: Já ég var bara barn og vissi ekki neitt um lífið og lét eins og einhver vitleysingur. En er það virkilega?

Skoðun
Fréttamynd

Að dansa eða ekki dansa?

Dansinn meðfæddur en bældur fyrir sumum? Tengist það að dansa einhverri berskjöldun? Af hverju er það: Ég dansa ekki, stelpur dansa?

Skoðun
Fréttamynd

Einn miða til Kulnunar, nei takk

Spurningar sem dynja á mér reglulega: Bíddu ertu bara að gera allt? Hvenær tekur þú þér slökunardag? Af hverju ertu að gera svona mikið?

Skoðun