Halldóra Þorsteinsdóttir

Fréttamynd

Í til­efni af um­ræðu um auka­störf dómara

Á síðustu dögum hefur nokkur umræða farið fram um kennslu- og fræðistörf dómara. Þannig gagnrýndi Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, kennslustörf hæstaréttardómara í síðustu viku og þeir Bjarni Már Magnússon og Haukur Logi Karlsson, doktorar við lagadeild HR, tóku í sama streng í grein í Morgunblaðinu 20. maí sl.

Skoðun
Fréttamynd

Af Trump, tjáningarfrelsi og hatri á samfélagsmiðlum

Mikil umræða skapaðist um tjáningarfrelsi í kjölfar ákvarðana samfélagsmiðlarisanna um að bregðast við brotum Donald Trump á skilmálum fyrirtækjanna, en brotin fólust m.a. í hatursfullum ummælum og hvatningu til ofbeldis. Umfjöllun um ofbeldis- og hatursfulla umræðu hefur einnig verið áberandi hér á landi síðustu daga vegna skotárásar á bifreið borgarstjórans í Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

Víðir Reynis og samfélagslegi sáttmálinn

Á daglegum upplýsingafundi almannavarna og lögreglunnar á dögunum lagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn til að Íslendingar gerðu með sér samfélagslegan sáttmála þar sem tilteknum gildum yrði haldið í heiðri.

Skoðun
Fréttamynd

Mannréttindi manna sem ekki standa skil á sköttum

Mannréttindi þeirra sem hafa gerst sekir um skattalagabrot hafa verið töluvert í umræðunni undanfarin misseri. Sérstaklega sú tilhögun skattamála hér á landi að einstaklingar sem ekki telja rétt fram til skatts, eða svíkja undan skatti, geta staðið frammi fyrir því að sæta bæði álagi samkvæmt ákvörðun skattyfirvalda og refsingu eða sektargerð fyrir dómi í kjölfar ákæru.

Skoðun
Fréttamynd

Blaðamenn og bankaleynd

Á undanförnum dögum hefur nokkuð borið á fullyrðingum um að bankaleynd taki ekki til fjölmiðla. Af því tilefni tel ég rétt að draga fram ákveðin atriði í þessu sambandi enda tel ég að slíkar fullyrðingar standist ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Væntingar á veikum grunni

Í síðustu viku birtist grein eftir Sigríði Rut Júlíusdóttur hrl. sem bar heitið "Skuldaniðurfellingarloforð og réttmætar væntingar“. Í greininni er því haldið fram að yfirlýsingar Framsóknarflokksins um að leiðrétta eigi höfuðstólshækkun verðtryggðra lána kunni að hafa myndað réttmætar væntingar

Skoðun