Reimar Pétursson

Fréttamynd

Full­veldi og mann­réttindi

Fullveldi herlausrar smáþjóðar er ekki sjálfgefið, ekki síst þegar stórþjóðir beita aflsmunum sínum. Þetta reyndu Íslendingar í hernáminu.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum með flóttamönnum

Ísland hlýtur að taka stöðu með flóttamönnum á móti öflum sem vilja neita þeim um griðastað með gerræðislegum ákvörðunum. Önnur afstaða væri til þess fallin að grafa undan alþjóðlegu samstarfi á þessu sviði og varpa skugga á afstöðu Íslands til mannréttinda.

Skoðun
Fréttamynd

Landsréttur taki til starfa sem fyrst

Forfeðrum okkar var ljóst að með fækkun dómstiganna var réttar­öryggi landsmanna skert með ákveðnum hætti. Þjóðin var hins vegar fátæk og takmörkuð fjárráðin leyfðu ekki réttarkerfi á þremur stigum.

Skoðun
Fréttamynd

Rökþrota prestur

Gagnrýni virðist fara í taugarnar á mörgum stjórnlagaráðsliðum. Þeir sem láta gagnrýnina trufla sig mest virðast hins vegar með öllu ófærir um að svara henni efnislega. Ástæðan er einföld; tillögurnar standast einfaldlega ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Sighvatur getur sagt „nei“ án vandkvæða

Sighvatur Björgvinsson skrifar grein í Fréttablaðið 11. okt. 2012 um komandi ráðgefandi kosningar um stjórnarskrármál. Hann er skiljanlega í vanda með hvernig hann á að svara þeim óskýru spurningum sem stendur til að leggja fyrir þjóðina.

Skoðun
Fréttamynd

Ábyrgðarkver

Út er komin bókin Ábyrgðarkver eftir Gunnlaug Jónsson sem fjallar um "bankahrun og lærdóminn um ábyrgð". Bókin er kærkomin viðbót við þau rit sem þegar hafa verið skrifuð um hugsanlegar orsakir efnahagshrunsins 2008.

Skoðun