Lyftingar

Fréttamynd

Keppir í Katar milli prófa í læknis­fræðinni

Það eru engar venjulegir dagar í gangi hjá íslensku lyftingarkonunni Eygló Fanndal Sturludóttur sem er ein af þeim íslensku íþróttamönnum sem dreymir um að vera með á Ólympíuleikunum í París næsta sumar.

Sport
Fréttamynd

Eygló keppir í 2650 metra hæð á HM

Eygló Fanndal Sturludóttir er eini íslenski keppandinn á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum fer fram í Bogotá í Kólumbíu frá 5. til 16. desember.

Sport
Fréttamynd

Sterk systkini á Selfossi sem æfa þrjá tíma á dag

Þau kalla ekki allt ömmu sína systkinin á Selfossi þegar kemur að kröftum því þau hafa breytt bílskúrnum heima hjá sér í kraftlyftingaskúr. Hann, sem er 18 ára er nýkrýndur Norðurlandameistari í Ólympískum lyftingum og hún, sem er 14 ára hreppti silfrið í sínum flokki. Systkinin æfa að meðaltali í þrjá klukkutíma á dag.

Innlent
Fréttamynd

Hitaði upp fyrir HM með þremur Norðurlandametum

Læknaneminn Eygló Fanndal Sturludóttir heldur áfram að bæta við góðan árangur sinn í ólympískum lyftingum á þessu ári og er hluti af hinni stórskemmtilegu kynslóð af íslenskum lyftingakonum sem eru að koma upp.

Sport
Fréttamynd

Júlían fékk sæti á Heimsleikunum

Kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson, heimsmeistari í réttstöðulyftu, fékk í dag úthlutað sæti frá Alþjóða lyftingasambandinu sæti á Heimsleikunum sem fram fara í Alabama í Bandaríkjunum næsta sumar.

Sport
  • «
  • 1
  • 2