Glíma

Fréttamynd

Á­­kvörðun ­­stjórnar UMFN standist engin lög: „Van­virðing við iðk­endur“

For­maður Glímu­sam­bands Ís­lands, Margrét Rún Rúnars­dóttir, segir á­kvörðun aðal­stjórnar Ung­menna­fé­lags Njarð­víkur þess efnis að leggja niður glímu­deild fé­lagsins, á skjön við öll lög og reglu­gerðir. Vinnu­brögðin sem aðal­stjórn UMFN við­hafi sýni af sér van­virðingu við iðk­endur og í­þróttina í heild sinni.

Sport
Fréttamynd

Sniðglíma á lofti reynd til að fella glímukóng Íslands

Enginn bær á Íslandi státar af öflugri glímuköppum um þessar mundir en Reyðarfjörður. Glímukóngur Íslands, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, handhafi Grettisbeltisins, og glímudrottning Íslands, Kristín Embla Guðjónsdóttir, handhafi Freyjumensins, eru bæði Reyðfirðingar.

Lífið
Fréttamynd

„Bane“ vann brasilískt jiu-jitsu mót

Leikarinn Tom Hardy gerði sér lítið fyrir og tók heim gullverðlaun á brasilísku jiu-jitsu móti á Englandi um helgina. Samkvæmt the Guardian vann hann alla bardagana sína á mótinu. Netverjar hafa grínast með hvernig það sé fyrir aðra keppendur í íþróttinni að þurfa að mæta „Bane“.

Lífið
Fréttamynd

Logan Paul gengur til liðs við WWE

Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam.

Erlent
Fréttamynd

Átta ofurglímur í beinni annað kvöld

Á morgun, 19. febrúar, verður Collab glíman haldin í Mjölni. Um er að ræða átta skemmtilegar ofurglímur sem sýndar verða í beinni útsendingu á YouTube og á Vísi.

Sport
Fréttamynd

Ármann vill í nýja Vogabyggð

Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis.

Innlent