Guðmundur D. Haraldsson

Fréttamynd

Andvíg fjölskylduvænna samfélagi

Fyrir skömmu kom fram fín tillaga á Alþingi. Ef tillagan yrði að lögum myndi það þýða að ef jóladag bæri upp um helgi myndi vinnandi fólk fá frídag næsta virka dag á eftir (sama gildir um annan í jólum, nýársdag, 17. júní og 1. maí).

Skoðun
Fréttamynd

Styttum vinnutímann og bætum lífsgæði

Sumir segja að það sé vond hugmynd að stytta vinnutíma í kreppu. Aðrir segja að það sé vond hugmynd að stytta vinnutíma í uppsveiflu. Staðreyndin er sú að það er almennt góð hugmynd að stytta vinnutímann.

Skoðun
Fréttamynd

Vinna Íslendingar of mikið?

Árið 1980 vann hver vinnandi maður á íslandi að meðaltali um 1.800 stundir á ári. Árið 2009 var þessi tala óbreytt og hafði haldist óbreytt allan þann tíma; óbreytt í tæp 30 ár. Áratugina frá 1950 hafði vinnan

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.