Erlendar

Fréttamynd

Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn

Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár.

Sport
Fréttamynd

Rússar enn úti í kuldanum

Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að framlengja bann Rússa frá alþjóðakeppnum í frjálsum íþróttum.

Sport
Fréttamynd

Bayern á eftir Klopp?

Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti.

Enski boltinn
Fréttamynd

Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Vignir markahæstur í sigri Holstebro

Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils.

Handbolti
Fréttamynd

108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd

Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli.

Sport