Guðmundur Brynjólfsson

Fréttamynd

Rostungar

Mamma sagði við mig, stundum þegar ég?var að rífa kjaft: "Vertu ekki með þennan rosta, Guðmundur.“ Þá var ég ungur. Rostungur.

Skoðun
Fréttamynd

Haustgestir

Nú eru skólarnir byrjaðir. Bráðum koma blessuð bréfin. Fasískir pappírar þar sem mælt er með útrýmingu á tveimur dýrategundum. Njálg og lús.

Skoðun
Fréttamynd

ESB

Hefur þú, lesandi góður, farið í sólarlandaferð?

Skoðun
Fréttamynd

Árekstur

Samkvæmt skoðanakönnunum er alltaf verið að keyra aftan á Sjálfstæðisflokkinn og Sjálfstæðisflokkurinn sífellt að aka yfir eigin flokksmenn. Og aftan á málgagn sitt.

Skoðun
Fréttamynd

Flýtimeðferð

Íslendingar trúa því að þeir séu sérstakir átaksmenn, afkastamiklir akkorðsmenn; oft er vísað í vertíðarstemminguna.

Skoðun
Fréttamynd

Akkkuru?

Akkuru er alltaf verið að boða og banna allt sem mér finnst skemmtilegt? Ha? Akkuru þarf að læra Íslensku þegar maður lifir í alþjóðlegu umhverfismati? Akkuru eru þessir bakþankar alltaf svona upp og niður á blasíðunni en alldrei langsumt?

Skoðun
Fréttamynd

Vorannáll

Eyrarbakka skip er ókomið og hef ég því fátt tíðinda. Veit þó að fjársýkin hefur gert marga sauðlausa á Jótlandi. Annars hefur verið umhleypingasamt þar ytra en hlýtt.

Bakþankar
Fréttamynd

Flugviskubit

Það má vera öllum ljóst hvaða fólk það er sem á að vera með stöðugt "flugviskubit“ eða þjakað af "flugskömm“ – það er skríllinn. Ég og þú.

Skoðun
Fréttamynd

Bankayfirlit

Mér finnst ekki nema sjálfsagt að birta bankayfirlit mitt hér á þessum stað, það eru mannréttindi að hafa tækifæri til þess. Vegna plássleysis stikla ég á stóru frá áramótum.

Skoðun
Fréttamynd

Kyrravika

Fjöldamargir breiddu klæði sín á veginn en aðrir hjuggu greinar af trjánum og lögðu á veginn.“ (Mt 21:8) Er það nákvæmlega þarna sem kyrravika hefst? Í ókyrrð þeirri er skapast þegar Jesús ríður inn í Jerúsalem og fólkið fagnar honum. Svo sem lýst er.

Skoðun
Fréttamynd

M/s Berglind

Ég var í hermanginu. Millilandaskipið Berglind sökk rétt út af Nova Scotia eftir árekstur við danska skipið Charm. Berglind var á leið til Íslands með ósköpin öll af varningi frá Ameríku.

Skoðun
Fréttamynd

Gas! Gas!

Í eina tíð var þetta samfélag með þá reisn að fannhvítir trukkabílstjórar upphófu mótmæli við hjartarætur íslensks samfélags, bensínstöðvarnar.

Skoðun
Fréttamynd

Gullfiskaminni

Það er stundum haft á orði þegar þjóð vor hefur eina ferðina enn kosið yfir sig hatara sína og kvalara að hún hafi gullfiskaminni.

Skoðun
Fréttamynd

0035488506778

Það er alltaf verið að hringja í mig úr þessu númeri, 0035488506778. Ég hef alltaf ætlað mér að svara ekki – en forvitnin hefur oftast borið mig ofurliði.

Bakþankar
Fréttamynd

Frost

Samt hef ég tekið eftir því að undanfarið hefur ríkt nokkurt frost. Ég merki það helst á kettinum sem nennir ekki út en færir sig á milli stóla hér inni, fer úr leðri í pluss og úr plussi í leður en kýlir vömbina þess á milli og étur frá mér harðfiskinn og lifrarpylsuna.

Skoðun
Fréttamynd

Klám

Við getum ekki unað við þá firru að nekt sé í lagi. Því hver er ber? Auðvitað er ég stundum ber – en, ég er nóg, bæði að ummáli og ómynd.

Skoðun
Fréttamynd

Varahlutir

Nú á ríkið úr manni innmatinn. Þegar maður er dauður!

Skoðun
Fréttamynd

Tíminn

Það er óþarfi að flýta sér. Tíminn er ekki til.

Skoðun
Fréttamynd

Prjónles

Á dögunum rásaði ég eins og styggur hrútur inn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þaðan fór ég í fljúgandi stíu til útlanda.

Skoðun
Fréttamynd

Núll

Nú skrifa ég pistil sem meiðir ekki, særir ekki nokkurn mann (hefði ég átt að skrifa, manneskju? – er ég strax kominn í vandræði?).

Skoðun
Fréttamynd

Krabbinn

Afi lá margar banalegur og fékk öll krabbamein sem voru í boði á þeirri tíð – það var í gamladaga og úrvalið minna.

Bakþankar
Fréttamynd

Rónateljarinn

Það hefur þráfaldlega verið bent á ömurlegt ástand í húsnæðismálum okkar minnstu bræðra og systra. Fíklar og aðrir sem ekki hafa náð að átta sig í/á brjáluðu samfélaginu, til langframa eða tímabundið, mæla göturnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Matgæðingurinn

Árið 1991 fann fjölmiðillinn DV upp orðið "matgæðingur“. Ég hef ekki skoðun á því hvort þetta er gott orð eða slæmt. Fyrirbærið er hér til umfjöllunar.

Bakþankar
Fréttamynd

Hollustuhlaup

Ég leit aðeins til Reykjavíkur í fyrradag, rétt um miðjan daginn, þegar síðustu svínfeitu kerlingarnar voru að renna sér fótskriðu, í eigin lýsi, í mark í einhverri hlaupavegalengd sem var þeim ofviða. Lærin á þeim eins og ormétin fírkantstré, dragandi rass og keppi.

Skoðun
Fréttamynd

Fitch

Í ónefndri skáldsögu gæti orðræða manns nokkurs byrjað svo: "Ég þekkti einu sinni matsmann í Strakónítz, hann var bróðir slátrarans sem kom gjarna til okkar í Bikarinn, en hvað um það, þessi matsmaður var óttalegur fábjáni?…“

Skoðun
Fréttamynd

Leiðtogakjör?

Mikið er skelfilegt að horfa upp á það þegar fólk trúir á aðra dauðlega menn, býr sér til hálfguði.

Skoðun
Fréttamynd

Söngvakeppir

Þegar til stóð að senda mig í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir nokkrum árum strandaði það á því lítilræði að ekki fannst mátulegur kjóll.

Skoðun
Fréttamynd

1. maí

Á morgun er 1. maí. Þá fara margir í göngur – og nánast í réttir líka.

Skoðun
  • «
  • 1
  • 2