Veður

Fréttamynd

Gera ráð fyrir lægð á föstudag

Engar markverðar breytingar verða á veðrinu næstu daga og helst veðrið svipað fram eftir vikunni. Það er ekki fyrr en á föstudag sem lægð er í kortunum með vaxandi vindi og úrkomu að því er kemur fram í veðurpistli vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Dimm él á Suður- og Vesturlandi

Dimm él er á Suður-og Vesturlandi og einnig snjóar á norðausturhorni landsins nú í morgunsárið. Lögreglan beinir því til vegfarenda að fara sérstaklega varlega í umferðinni.

Innlent
Fréttamynd

Hægari vindur en éljagangur

Veðurstofan áætlar að það verði ákveðin vestanátt í dag með éljagangi, en þó að það gæti orðið léttskýjað á Austurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Hvassviðri og ofankoma

Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Norðurland vestra og Miðhálendið og munu þær vara fram á kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Veturinn hvergi farinn

Ljóst er að veturinn er ekki tilbúinn að sleppa takinu á landinu ef marka má veðurspá næstu daga. Él og kuldi eru handan við hornið.

Innlent
Fréttamynd

Kröpp lægð á hraðri siglingu

Þessi slæma veðurspá fyrir austurhelming landsins ætti að hvetja ökumenn og ferðalanga þar til að grandskoða ferðaáætlanir sínar því vænta má samgöngutruflana á þeim slóðum.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.