Flórídafanginn

Fréttamynd

Magni kvaðst vera saklaus

Magni Böðvar Þorvaldsson, sem ákærður er fyrir morðið á Sherry Prather sem framið var árið 2012, mætti fyrir dóm í Jacksonville í Flórída í gær og kvaðst saklaus. Þá var ákæran einnig lesin upp fyrir Magna.

Innlent
Fréttamynd

Magni Böðvar fyrir dóm í desember

Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot.

Innlent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.